Færsluflokkur: Menntun og skóli
26.5.2010 | 18:10
Landafræði
26.5.2010 | 13:28
Gæluverkefni
Við gerðum heimaverkefni sem heitir Gæluverkefnið. Við áttum að velja okkur eitthvað sem við vildum skrifa um. Við máttum ráða hvernig við skiluðum verkefninu t.d. í power point, photostory, bók eða eitthvað svoleiðis. Við fengum þrjár og hálfa viku til að gera þetta og eftir hverja viku áttum við að skila skýrslu til kennarans og svo áttum við líka að gera verkáættlun. Svo í lokin þegar við skiluðum verkefninu áttum við að kynna það fyrir kennarann og bekkinn. Ég ákvað að gera um Lanhelgisgæslu Íslands og ég skilaði verkefninu í power point og svona kom það út. Mér fannst þetta verkefni mjög skemmtilegt og lærdómsríkt og ég væri alveg til í að gera svona aftur.
Menntun og skóli | Breytt 2.6.2010 kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2010 | 13:20
Gæluverkefni
26.5.2010 | 11:27
Hallgrímur Pétursson
26.5.2010 | 11:20
Hallgrímur Pétursson
25.5.2010 | 13:20
Fuglar
25.5.2010 | 13:07
Fuglar
Menntun og skóli | Breytt 26.5.2010 kl. 11:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.12.2009 | 09:24
Verk- og listgreinakennsla
Við erum búin að vera í verk og list og erum búin með tvær greinar og erum á þeirri þriðju. Ég byrjaði í Heimilisfræði, fór síðan í Smíði og er núna í Hreyfimyndagerð. Það sem við bjuggum til í Heimilisfræði var t.d. brauð, kaka og margt, margt fleira. Í Smíði máttum við ráða hvort við gerðum ávaxtabakka eða lítinn bát. Ég valdi að gera ávaxtabakka af því mér fannst tilgangslaust að gera bát. Við fengum líka að gera annað verkefni sem að aðrir hópar fengu ekki að gera og það var jólaskraut úr einhverskonar málmi. Núna er ég í Hreyfimyndagerð á búa til hreyfimynd sem heitir Rauðhetta og froskurinn hinn feiti. Það er búið að vera mjög gaman en samt skemmtilegast í Heimilisfræði af því mér finnst svo gaman að elda og baka.
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.12.2009 | 09:15
Samfélagsfræði
Menntun og skóli | Breytt 16.12.2009 kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2009 | 12:20
Skólaárið 2008 - 2009
Á þessu skólaári erum við búin að gera margt t.d. íslensku, stærðfræði, samfélagsfræði, landafræði og margt fleira. Það sem ég hef lært er meira í stærðfræði, um Norðurlöndin, Búddha, meira í ensku, um hvali, við lásum bókina Benjamín Dúfa og lærðum fullt af góðum hlutum með því að lesa hana og gera verkefni úr henni. Síðan lásum við um Snorra Sturluson og gerðum leikrit og lærðum margt með því. Mér er búið að líða vel á þessu ári. Það sem mér fannst skemmtilegast að gera var verk og list en það sem mér fannst leiðinlegast var stærðfræði annars er bara búið að vera gaman.
P.S. Mér finnst Helga vera frábær kennari og ég vona að verðum með hana líka í 7 bekk.
Menntun og skóli | Breytt 29.5.2009 kl. 11:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)