26.5.2010 | 11:27
Hallgrímur Pétursson
Viđ vorum ađ gera power point um Hallgrím Pétursson. Fyrst áttum viđ ađ gera word skjal um hann og gera svo glćrurnar. Viđ fengum fullt af tímum til ađ gera ţetta verkefni en ég var svo lengi ađ gera word skjaliđ ađ ég ţurfti ađ klára heima. Ég náđi ţví og hér eru glćrurnar. Mér fannst ţetta mjög skemmtilegt verkefni og mjög lćrdómsríkt.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.