Danska

Í vetur erum við búin að vera læra dönsku í fyrsta skiptið og mér er búið að ganga mjög vel. Við erum búin að gera mörg verkefni t.d. matseðil, spil, fjölskylduverkefni og margt fleira. Mér finnst mjög gaman að læra nýtt tungumál og mér gekk mjög vel að ná tökum á dönskunni af mínu mati.

denmark_elisa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband