Skólaárið 2008 - 2009

Á þessu skólaári erum við búin að gera margt t.d. íslensku, stærðfræði, samfélagsfræði, landafræði og margt fleira. Það sem ég hef lært er meira í stærðfræði, um Norðurlöndin, Búddha, meira í ensku, um hvali, við lásum bókina Benjamín Dúfa og lærðum fullt af góðum hlutum með því að lesa hana og gera verkefni úr henni. Síðan lásum við um Snorra Sturluson og gerðum  leikrit og lærðum margt með því. Mér er búið að líða vel á þessu ári. Það sem mér fannst skemmtilegast að gera var verk og list en það sem mér fannst leiðinlegast var stærðfræði annars er bara búið að vera gaman.

 

P.S. Mér finnst Helga vera frábær kennari og ég vona að verðum með hana líka í 7 bekk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband