Færsluflokkur: Menntun og skóli
2.6.2010 | 10:12
Umsögn kennara
Elísa Eir þú ert dugleg og metnaðarfull og góðmennska þín ber af öðrum, gangi þér allt í haginn
Helga
31.5.2010 | 14:15
Skólaárið 2009-2010
Í 7. bekk er búið að vera mjög gaman. Það sem ég er búin að læra er mjög margt t.d. meira í stærðfræði og íslensku, nýtt tungumál (dönsku), meira í ensku og fleira.
Stærðfræði: Í stærðfræði lærðum við prósentur,algebra,brot, og fleira.
Íslenska: Í íslensku lærðum við um Hallgrím Pétursson, við unnum líka í íslensku bókum eins og mál er miðill og mál til komið, galdrastafir og græn augu.
Enska: Í ensku vorum við að læra um Önnu Frank, lýsingarorð, hefti sem heitir my projects og fleira.
Danska: Í dönsku vorum við að læra fullt af grunnreglum, gera allskonar verkefni og fleira.
Samfélagsfræði: Tyrkjaránið og fleira.
Landafræði: Evrópa.
Náttúrufræði: Líkami mannsinns, fuglar.
Verk og list: Hreyfimyndagerð, smíði, heimilisfræði, saumar, tónmennt.
Annað: Íþróttir, dans og sund.
31.5.2010 | 13:58
Tyrkjaránið leikrit
Við gerðu leikrit um Tyrkjaránið og sýndum það fyrir foreldra og 5 og 6 bekk. Mér fannst mjög gaman að setja upp leikrit sérstaklega af því að þá sleppur maður við öðruvísi námsefni. Mér finnst stundum betra að læra svona en það fer svolítið eftir því hvernig leikrit það er. Mér fannst engir gallar við að setja upp þetta leikrit það var bara mjög gaman og mjög lærdómsríkt.
Menntun og skóli | Breytt 2.6.2010 kl. 10:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2010 | 11:55
Enska-Anne Frank
Í ensku vorum við að læra um ævi Önnu Frank. Í fyrstu tímunum vorum við með hefti með texta sem var lesinn upp af spólu í útvarpatækinu og svo áttum við að gera photostory myndband um hana. Við áttum að búa til texta í vinnubókina okkar sem við lásum svo inná myndir sem við fundum, svo áttum við að laga til og klára. Ég gerði smá heima og kláraði svo að lesa inná eftir skóla. Mér fannst mjög gaman að læra um Önnu Frank og mjög lærdómsríkt.
Hér er myndbandið.
Menntun og skóli | Breytt 2.6.2010 kl. 11:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2010 | 11:37
Holland
28.5.2010 | 10:30
Danska
Menntun og skóli | Breytt 2.6.2010 kl. 11:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2010 | 10:20
Stærðfræði-hringekja
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 10:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2010 | 18:16
Landafræði
Í landafræði vorum við að læra um Evrópu. Við vorum að vinna með bók sem heitir Evrópa álfan okkar. Við vorum líka með hefti, í heftinu áttum við að svara spurningum. Okkur var líka skipt í hópa og hver hópur fékk 2-4 lönd sem þau áttu að teikna ég var með Helgu Sæunni og við fengum Tékkland, Serbíu og Bretland. Næsta verkefni var að velja tvö lönd til að gera Power Point og Photo Story. Eitt landið átti að vera í Power Point og hitt í Photo Story. Ég valdi Búlgaríu í Power Point og Holland í Photo Story.
Við vorum að gera heimaverkefni um Evrópu og það voru allskonar verkefni sem við áttum að gera td. að finna fréttir um Evrópu, skrifa um frægar persónur, gera einkenni fjögura landa o.fl. Ég fékk 10 fyrir öll verkefnin.
Menntun og skóli | Breytt 2.6.2010 kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2010 | 18:13
Landafræði
Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 18:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)